• Menntaskólinn á Tröllaskaga

    Nemendur þurfa að fara í kennslukerfið daglega og gæta þess að ljúka verkefnum innan námslotu (viku) annars eru verkefnin ekki metin til einkunnar.
    Athugið að skólinn styðst við leiðsagnarmat og því móta öll verkefni lokaeinkunn nemandans.
    Bóka viðtal

    Er farið að nálgast útskrift? Ertu að velta fyrir þér framtíðinni? Kíktu á QR-kóðann hér að neðan: