Menntaskólinn á Tröllaskaga

Nemendur þurfa að fara í kennslukerfið daglega og gæta þess að ljúka verkefnum innan námslotu (viku) annars eru verkefnin ekki metin til einkunnar.
Athugið að skólinn styðst við leiðsagnarmat og því móta öll verkefni lokaeinkunn nemandans.

Tæknileg vandamál hafið samband við Gísla, tölvupóstur: gisli@mtr.is  Google Meet  GSM 8490696

Námsþjónusta MTR
Hér fyrir neðan getur þú óskað eftir námsþjónustu hjá MTR, eins og sjá má er ýmislegt í boði til að styðja þig í náminu. Fjarviðtöl við náms- og starfsráðgjafa og sálfræðing o.fl. Sendu okkur beiðni í gegnum þetta form hér fyrir neðan og segðu okkur hvað þú þarft. Við bregðumst við eins og hratt og við getum.